Lyfjaráðgjöf

 —
Rating
Likes Talking Checkins
4 3
About Lyfjaráðgjöf er upplýsingasíða um lyf og lyfjatengd málefni.
Lyfjaráðgjöf veitir persónulega lyfjafræði þjónustu til einstaklinga.
lyfjaradgjof@gmail.com
Description Lyfjaráðgjöf er upplýsingasíða fyrir alla þá sem nota lyf og/eða hafa áhuga á lyfjum og lyfjatengdum málefnum. Síðan er ætluð sem upplýsingaveita og stuðningur fyrir almenning jafnt sem fagfólk, í daglegri lyfjaumsýslu.

Lyfjaráðgjöf veitir persónulega lyfjafræði þjónustu til einstaklinga. Lyfjafræðingur tekur stöðuna á lyfjamálum einstaklings, skráir markmið lyfjameðferðar og fylgir þeim eftir. Markmið þjónustunnar er að tryggja að lyf séu notuð á viðeigandi hátt, séu örugg og hagkvæm.

Lyfjafræðingur Lyfjaráðgjafar er Þórunn K. Guðmundsdóttir lyfjafræðingur frá Háskóla Íslands og klínískur lyfjafræðingur frá University of Strathclyde. Þórunn hefur einnig lokið sérhæfðu fjarnámi í lyfjafræðilegri umsjá frá University of Minnesota sem "Pharmaceutical Care Practioner".

Þórunn hefur víðtæka reynslu í að vinna með einstaklingum og yfirfara lyfjamál þeirra á heildrænan hátt í samvinnu við lækna og hjúkrunarfræðinga.
Þórunn er með gilt starfsleyfi frá Velferðarráðuneytinu sem lyfjafræðingur síðan 1994.

Sendu spurningar og skilaboð til Lyfjaráðgjafar hér á síðunni eða á lyfjaradgjof@gmail.com. Skilaboðum verður svarað eins fljótt og hægt er.

English:
My passion as a Pharmacist and Pharmaceutical Care Practioner is to help each individual take responsibility and manage their medication so it is appropriate, effective and safe. I deliver a medication management service with these goals, to solve and prevent drug therapy problems through direct patient care.
Web site www.facebook.com/Lyfjaradgjof
Share

Reviews and rating

Avatar
Rate this health / medical / pharmaceuticals