Hjóna- og fjölskyldumeðferðarstofa Þorleifs Kr. Níelssonar

Professional service
Rating
Likes Talking Checkins
1 0
About Hjóna- og fjölskyldumeðferð á Akureyri
Description Á stofunni er boðið upp á ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur, hjón/pör og einstaklinga. Boðið er upp á viðtöl utan venjulegs skrifstofutíma. Hægt er að panta tíma í síma 848 4746 eða með því að senda tölvupóst á thorleifurkr@gmail.com.

Áherslur hjóna- og fjölskyldumeðferðar eru breytilegar og taka mið af því hvaða fjölskyldueiningu er unnið með hverju sinni. Mikilvægt er að þeir sem koma í meðferð setji sér markmið í upphafi meðferðar. Það verður svo sameiginlegt verkefni meðferðaraðila og skjólstæðinga að finna leiðir til að ná settu markmiði.

Þorleifur útskrifaðist úr félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands árið 2006 og hlaut starfsleyfi í því fagi það sama ár. Í febrúar 2012 útskrifaðist Þorleifur með meistaragráðu í fjölskyldumeðferð frá Háskóla Íslands.

Starfsreynsla á sviði félagsráðgjafar og hjóna- og fjölskyldumeðferðar:
•Fjölskyldu- og félagsráðgjafi með eigin hjóna- og fjölskyldumeðferðarstofu. Frá mars 2012.
•Félagsráðgjafi hjá Fjölskyldudeild Akureyrarbæjar í barnaverndarteymi. Frá apríl 2008.
•Félagsráðgjafi/unglingaráðgjafi hjá Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts. Frá október 2006 til apríl 2008.
•Félagsráðgjafi hjá Fjölskyldumiðstöð Árborgar. Frá júní 2006 til október 2006
Phone 848 4746
Share

Reviews and rating

Avatar
Rate this professional service