Dögun - samtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði

 —
Rating
Likes Talking Checkins
121 49
About Við leggjum áherslu á að hrinda í framkvæmd mikilvægum hagsmunamálum þjóðarinnar og að vera það breytingaafl sem íslensk stjórnmál skortir svo mjög.
Description http://www.xdogun.is/stefna
Mission Tilgangur félagsins er að stuðla að betra samfélagi, sem hefur umburðarlyndi, réttlæti, heiðarleika, siðgæði og lýðræði að leiðarljósi. Samfélagi sem byggir á virkni og ábyrgð þegnanna og jafnræði allra, óháð aldri, búsetu, kyni, efnahag, kynþætti, trúarbrögðum, fötlun, kynhneigð, stöðu eða uppruna. Tilgangi sínum hyggst Dögun ná fram með stjórnmálaþátttöku, opinni umræðu, uppljóstrunum og samvinnu við önnur félagasamtök og grasrótarhreyfingar. Til að ná fram markmiðum sínum mun Dögun bjóða fram til alþingis- og/eða sveitastjórnarkosninga.
Phone +354 511-1944
Web site http://xdogun.is
Share

Reviews and rating

Avatar
Rate this political organization