Skíðasvæðin - Bláfjöll & Skálafell

 —
Rating
Likes Talking Checkins
417 0
About Allt sem þú þarft að vita um Skíðasvæðin!
Description Fáðu daglega upplýsingar um færi og fréttir frá Skíðasvæðunum. Skíðasvæðin bjóða einnig upp á kennslu og leigu á búnaði.

Skíða-og brettaleiga
Í Bláfjöllum er starfrækt skíðaleiga með búnaði í hæsta gæðaflokki.
Í boði eru svigskíði, bretti og gönguskíði.
Í Bláfjöllum er leigan staðsett í kjallara Bláfjallaskála. Verið velkomin!

Skíða- og brettaskólinn í Bláfjöllum
Í Bláfjöllum er starfræktur skíða- og brettaskóli fyrir fólk á öllum aldri.
Skráðu þig hér: http://skidasvaedi.is/desktopdefault.aspx/tabid-811/

Verðskrá má sjá á þessum link:
http://www.skidasvaedi.is/desktopdefault.aspx/tabid-28/73_read-459/
Phone 530 3000
Web site http://www.skidasvaedi.is
Share

Reviews and rating

Avatar
Rate this local business